Sögur af Ströndum

Bókmenntahátíð á Laugarhóli

Hin saklausa skemmtun er heiti á bókmenntahátíð sem haldin verður á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði laugardaginn 12. október og hefst kl.9:30. Þar verða ýmsir góðir gestir en Vigdís Esradóttir á hugmyndina og heiðurinn af hátíðinni. Kristín Einarsdóttir hitti Vigdísi og … Read More

Anna Björg Ingadóttir – skólastjóri á Reykhólum

Anna Björg Ingadóttir tók í haust við skólastjórastöðu í Reykhólaskóla – þar var áður heimavist sem nú er aflögð. Kristín Einarsdóttir hitti Önnu Björgu og ræddi við hana um skólastjórastarfið en líka um andaglas sem stundað var af miklum áhuga … Read More

Finnur Árnason – Þörungaverksmiðjan

Þörungaverksmiðjan á Reykhólum var stofnuð árið 1975 og er stærsti vinnustaðurinn á Reykhólum og sú eina sinnar tegundar á landinu. Kristín Einarsdóttir hitti Finn Árnason framkvæmdastjóra verksmiðjunnar og fékk að heyra í stórum dráttum af því stórmerkilega starfi sem þar … Read More

Ásta Þórisdóttir – listgreinakennsla

Ásta Þórisdóttir starfar sem listgreinakennari í Grunnskólanum á Hólmavík – Kristín Einarsdóttir hitti Ástu og bað hana að segja frá starfinu

Elín Agla – tjaldið á Seljanesi

Í landi Seljaness reis í vor tjald – þó ekkert venjulegt útilegutjald, Þetta er mongólkst hirðingjatjald og eigandi þess og tjaldráðandi er Elín Agla Briem. Kristín Einarsdóttir heimsótti Elínu í tjaldið og fékk að vita sögu þess, sögu hlutanna sem … Read More

Sveinn Kristinsson – Seljanes

Sveinn Kristinsson frá Dröngum er þekktur sagnamaður. Kristín Einarsdóttir hitti Svein á Seljanesi þar sem hann sagði sögur úr sveitinni og sagði frá uppvaxtarárum sínum má Ströndum og tengslum við

Guðbrandur á Bassastöðum

Kristín Einarsdóttir fór í heimsókn að Bassastöðum á Selströnd og ræddi við Guðbrand bónda sem er farinn að velta fyrir sér starfslokum eftir langan og farsælan feril.

Jón Þórðarson – hestamennska

Jón Þórðarson sem kominn er á áttræðisaldur hefur stundað hestamennsku nær allt sitt líf og þekkir sögu greinarinnar hér á landi mjög vel. Jón kom í heimsókn á Strandir og Kristín Einarsdóttir settist niður með honum eftir vel heppnaðan reiðtúr … Read More

Bessastaðir – Jóhann og Fríða

Kristín Einarsdóttir lagði leið sína að Bessastöðum í Hrútafirði til að ná í hesta sem hún hafði fest kaup á. Hún hitti þar bóndann og hestamanninn Jóhann Magnússon og dóttur hans hana Fríðu og ræddi við þau um hesta og … Read More

Nýr bátur á Drangsnesi

Þann 9. mars kom nýr bátur til hafnar í svokallaðri Kokkálsvík þar sem er hafnaraðstaða Drangsnesinga. Haldið var upp á daginn með pompi og prakt, og Kristín Einarsdóttir mætti á staðinn og spjallaði skipstjórann Ingólf Haraldsson, föður hans Harald Ingólfsson … Read More