Nýlega var opnaður upplýsingavefur fyrir Strandir www.strandir.is, þar geta gestir, íbúar og þeir sem hugsa sér mögulega að flytja á Strandir aflað sér upplýsinga af ýmsu tagi. Auglýsingastofan Aldeilis setti upp vefinn en Silja Ástudóttir er ritstýra og verkefnisstýra. Kristín … Read More
Hljóð
Vilhelm Vilhelmsson
Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur hefur rannsakað selveiðar við Ísland og leitað fanga í ýmsum heimildum. Kristín Einarsdóttir hitti Vilhelm á selaslóðum eða á Hvammstanga þar sem einmitt selasetrið er til húsa.
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram á Ströndum, eins og annars staðar á landinu, og var haldin á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði. Kristín Einarsdóttir fór á keppnina og ræddi við Aðalbjörgu Óskarsdóttur kennara, Þórð Helgason fulltrúa Radda og sigurvegara keppninnar Kristjönu Kríu … Read More
Grettir Ásmundsson
Grettir Ásmundsson tók nýlega við stöðu byggingafulltrúa fimm sveitarfélaga á Ströndum og nágrannabyggðum. Kristín Einarsdóttir hitti Gretti og ræddi við hann um ýmislegt sem viðkemur starfinu.
Marta Guðrún Jóhannesdóttir
Kristín Einarsdóttir talaði við Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur sem á sér þann draum að gera Kaldrananeshrepp ætan og segir í því tilliti að t.d. sé upplagt að borða stjúpur.
Bragginn á Hólmavík
Á stríðsárunum voru reistir hér á landi þúsundir bragga sem eftir stríð fengu hin ýmsu hlutverk. Einn slíkur braggi er á Hólmavík og hann gegndi hlutverki samkomuhúss og gerir enn þó að á Hólmavík hafi nú risið annað og stærra … Read More
Halldór Logi Friðgeirsson
Halldór Logi Friðgeirsson hefur stundað sjóinn og ýmiskonar veiðiskap frá unga aldri. Hann er núna skipstjóri á Grímsey ST2 og Kristín Einarsdóttir fór um borð og ræddi við hann um sjómennsku og annan veiðiskap.
Guðný Rúnarsdóttir – skólastjóri
Guðný Rúnarsdóttir tók við stöðu skólastjóra við Grunnskóla Drangsness síðastliðið haust. Kristín Einarsdóttir hitti Guðnýju og ræddi við hana um skólann, samfélagið á Ströndum og ýmislegt annað.
Hótel Malarhorn – Eva og Magnús
Á Drangsnesi er rekið hótelið Malarhorn sem dregur nafn sitt af því að skessa nokkur hjó í reiðikasti stórt stykki úr landinu, þar sem nú heitir Malarhorn, kastaði því í sjóinn fyrir utan Drangsnes og skapaði með því Grímsey sem … Read More
Jenný Jensdóttir
Jenný Jensdóttir var eitt þeirra barna sem fékk að fara í sveit sem barn, ein sveitadvölin var þó eftirminnilegri en aðrar þar sem Jenný fór á annan bæ en í upphafi stóð til. Kristín Einarsdóttir hitti Jenny sem nú hefur … Read More