bændur

Matthías Lýðsson

Matthíasi Lýðssyni bónda í Húsavík liggur margt á hjarta í tengslum við sauðfjárbúskap og tengsl manns og náttúru. Kristín heimsótti Matthías og ræddi við hann um stöðu bændastéttarinnar og hvað og hverjir hafa völdin þegar afkomu þeirra er ógnað. 17. … Read More