Bragi Þór Valsson – Tónlistarskólinn

Kristín Einarsdóttir hitti á dögunum deildarstjóra í tónskóla Hólmavíkur Braga Þór Valsson og tvo nemendur og kórfélaga, þær Kolfinnu Visu Aspar Eiríksdóttur og Ísafold Lilju Óskarsdóttur. Kórinn sem Bragi stjórnar tók nýlega upp lagið Jólin koma sem er eftir Braga … Read More

Eiríkur Valdimarsson

Á öllum árstímum erum við Íslendingar uppteknir af veðrinu, á sumrin afþví að þá erum við mögulega að ferðast um landið – á vetrum af því þá getur færð spillst og ef veður versnar þarf að huga að lausum munum … Read More

Sigvaldi Snær Kaldalóns

Á Sprengisandi, Ég lít í anda liðan tíð, Ísland ögrum skorið og mörg önnur lög samdi Sigvaldi Kaldalóns og öll hafa þau glatt, og kannski líka huggað, okkur í flutningi bæði einsöngvara og kóra síðan þau voru gefin út. En … Read More

Björk Ingvarsdóttir

Hjónin Björk Ingvarsdóttir og Pétur Matthíasson tóku nýverið við Útgerðinni Vissu á Hólmavík. Kristín Einarsdóttir hitti Björk þar sem hún stóð við að beita og ræddi við hana um dagleg störf í útgerð

Svanur Kristjánsson

Héraðsbókasafn Strandasýslu er staðsett í Grunnskóla Hólmavíkur og þangað lagði Kristín Einarsdóttir leið sína til að hitta bókavörðinn Svan Kristjánsson sem er alinn upp á bænum Lambeyri í Tálknafirði en bjó svo í tuttugu og þrjú ár í Ástralíu áður … Read More

Áki Guðni Karlsson

Áki Guðni Karlsson leggur stund á doktorsnám í þjóðfræði og rannsakar auk þess ýmislegt áhugavert sem á fjörur hans rekur. Sem dæmi má nefna að hann hélt fyrir stuttu fyrirlestur sem hann kallaði Covid og dauðinn. Kristín Einarsdóttir hitti Áka … Read More

Miðdalsgröf

Á bænum Miðdalsgröf á Ströndum búa hjónin Steinunn Þorsteinsdóttir og Reynir Björnsson. Á bænum eru tvö íbúðarhús, eitt gamalt og annað nýrra sem hjónin búa í. Í gamla húsinu bjó móðir Reynis Guðfríður Guðjónsdóttir þar til hún lést í febrúar … Read More

Hrútasýning á Heydalsá

Kristín Einarsdóttir fór á hrútasýningu á bænum Heydalsá í Strandabyggð og fylgdist með ráðunautnum Stellu Ellertsdóttur dæma hrúta og bændur fylgdust spenntir með. Þetta er einn þeirra viðburða í sveitum landsins þar sem fólki gefst tækifæri til að hittast og … Read More

Óttar Guðmundsson – Sigvaldi Kaldalóns

Sigvalda Kaldalóns þekkja líklega flestir Íslendingar vegna laganna sem hann samdi og lifa enn með þjóðinni. En færri þekkja til átakanna milli hans og læknafélagsins, en þá sögu hefur Óttar Guðmundsson kynnt sér. Kristín Einarsdóttir fékk Óttar til að segja … Read More

Skarðsrétt, Sigurður Skagfjörð og fleiri

Á dögunum var réttað í Skarðsrétt í Bjarnarfirði á Ströndum. Kristín Einarsdóttir hitti þrjá Strandamenn í réttinni sem allir eiga eða hafa átt þann draum að gerast sauðfjárbændur, fyrst talaði Kristín við þær Guðbjörgu Halldórsdóttur og Unni Ágústu Gunnarsdóttur.