Þorbirna Björgvinsdóttir og vitarnir umhverfis landið

Við hugsum mögulega ekki útí það dagsdaglega hversu mikil vinna og mannfrek það er að mála og halda við öllum hinum fjölmörgu vitum sem vísað hafa sjófarendum leiðina í gegnum árin. Kristín Einarsdóttir hitti Þorbirnu Björgvinsdóttur á bryggjunni í Kokkálsvík … Read More

Viðar Hreinsson, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar

Jón lærði Guðmundsson sem uppi var á árunum 1574 til 1658 lifði viðburðarríku lífi svo ekki sé meira sagt. Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur skrifaði bók um Jón, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar sem nýverið kom út hjá Lesstofunni. Jón lærði fæddist … Read More

Svanhildur Guðmundsdóttir

„Þetta fólk að sunnan veit ekki neitt í sinn haus“, sagði Guðjón hreppstjóri á Eyri við Ingólfsfjörð við Svanhildi Guðmundsdóttur sem flutti þangað um vorið 1963 frá Hafnarfirði. Kristín Einarsdóttir hitti Svanhildi norður á Eyri og fékk hana til að … Read More

Vigdís Esradóttir – Hótel Laugarhóll

Kristín Einarsdóttir steig á bak glænýju reiðhjóli og hjólaði sem leið lá yfir Bjarnarfjarðarhálsinn til að heimsækja Vigdísi Esradóttur sem rekur hótel Laugarhól. Þær spjölluðu vítt og breitt um gistimöguleika á Ströndum, afþreyingu, gönguleiðir og fleira. 12. maí 2020

Grunnskóli Drangsness

Grunnskóli Drangsness er einn fámennasti skóli landsins en þrátt fyrir það fer þar fram mikið og metnaðarfullt skólastarf. Kristín Einarsdóttir fékk að fylgjast með skólastarfinu einn morgunn og ræddi við nemendur. 5. maí 2020

Rósmundur Númason

Rósmundur Númason er fæddur á Hólmavík árið 1953 og hefur búið mestalla ævi á Ströndum. Kristín Einarsdóttir hitti Rósmund og ræddi við hann um skíðaíþróttina sem hann hefur stundað af kappi og ásamt nokkrum öðrum Strandamönnum hefur hann farið átta … Read More

Hvatastöðin – Esther Ösp Valdimarsdóttir

Esther Ösp Valdimarsdóttir rekur Hvatastöðina sem er sjálfseflingarsetur og jógastúdíó í gömlu flugstöðinni á Hólmavík. Kristín Einarsdóttir hitti Esther og ræddi við hana um mikilvægi slökunar á erfiðum tímum. 21. apríl 2020

Hallvarðssjóður

Þegar mikið liggur við og fátt er um bjargir, grípa margir til þess ráðs að heita á einhvern eða eitthvað til hjálpar – Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, ræddi áheit við Elínu Öglu Bríem, Ernu Nielsen og Guðmund Jónsson … Read More

Sunndals-Helga

Á Ströndum eins og annars staðar á landinu eiga draugar að hafa gengið ljósum logum – þótt minna beri á þeim nú á dögum ljósmengunarinnar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, kynnti sér sögu Sunndals-Helgu sem var niðursetningur í Sunndal … Read More

Þórðarhellir í Reykjaneshyrnu

í snjókomu og byl norður á Ströndum grúskaði Kristín Einarsdóttir í gömlum Strandapóstum og rakst þar á frásögn af Þórði nokkrum sem sagan segir að hafi hafist við í Þórðarhelli í Reykjaneshyrnu – Sagan segir að Þórður hafi komið sér … Read More