Sögur af Ströndum

Ásgarður – Esther Ösp Valdimarsdóttir

Tækninni fleygir fram, stundum til góðs og stundum ekki. En eitt sem tæknin gerir mögulegt er að hægt er að stunda nám í sama skóla þótt nemendur séu mögulega staddir í mikilli fjarlægð hver frá öðrum og skólanum sjálfum. Fyrir … Read More

Sýslið – Ásta Þórisdóttir og Svanur Kristánsson

Hjónin Ásta Þórisdóttir og Svanur Kristjánsson festu kaup á gömlu húsi á Hólmavík sem venjulega er kallað Sýslið. Í kjallara hússins hafa þau meðal annars komið fyrir svokölluðu fablabi og aðstöðu fyrir ýmiskonar námskeið. Kristín Einarsdóttir fór í heimsókn til … Read More

Þorbjörn Jónsson

Nú á dögum væru Bjarnarbófarnir líklega ekki að ræna banka eins og bankaræningja var háttur áður, fyrr sagði Þorbjörn Jónsson sparisjóðstjóri Sparisjóðs Strandamanna þegar hann kom við hjá Kristínu Einarsdóttur á leið heim af skíðanámskeiði.

Strandapósturinn

Strandapósturinn kom fyrst út árið 1967 og eins og segir þar í formála var ritinu ætlað að vera tengiliður milli fólksins heima og heiman – bregða skyldi upp myndum horfinna tíma og líðandi stundar. Kristín Einarsdóttir flettir oft í gömlum … Read More

Kristin Schram og ísbirnir

Kristín Einarsdóttir játaði í Mannlega þættinum í dag að á göngum sínum um Bjarnarfjarðarhálsinn, sem er í næsta nágrenni við heimili hennar, lítur hún stundum í kringum sig til að fullvissa sig um að ekki sjáist til hvítrar skepnu á … Read More

Guðrún Ásla og Café Riis

Á heimasíðu Café Riis segir: Café Riis er glæsilegur veitinga og pizzustaður í hjarta Hólmavíkur. Í boði er meðal annars heimabakað bakkelsi, súpur í hádeginu, fiskréttir og pizzur. Þetta elsta hús Hólmavíkur var byggt árið 1897 en svo gert upp … Read More

Dagrún Ósk og Jón Jónsson

Þjóðfræðifeðginin Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson söfnuðu í nokkur ár sögum af álagablettum af Ströndum. Þau settu upp sýningu á afrakstrinum og gáfu svo út bók. Eins og venja er var haldið útgáfuhóf þegar bókin kom út og því … Read More

Guðmundur Halldórsson

Guðmundur Halldórsson frá Bæ á Selströnd hlaut fyrstur manna afreksmerki hins íslenska lýðveldis fyrir frækilega björgun skipsfélaga sinna þegar togarinn Vörður fórst í janúar 1950. Lýsingar á slíkum atburðum frá þessum tíma og frá fyrstu hendi eru líklega sjaldgæfar en … Read More

Kaldrananeskirkja – Jóhann Björn Arngrímsson

Á Kaldrananesi í Bjarnarfirði er kirkja sem verið er að gera upp,en þar hefur verið kirkjustaður í margar aldir. Jón Jónsson þjóðfræðingur benti Kristínu Einarsdóttur, okkar konu á Ströndum á þjóðsögu sem tengist staðnum og eftir að hafa lesið hana … Read More

Bragi Þór Valsson – Tónlistarskólinn

Kristín Einarsdóttir hitti á dögunum deildarstjóra í tónskóla Hólmavíkur Braga Þór Valsson og tvo nemendur og kórfélaga, þær Kolfinnu Visu Aspar Eiríksdóttur og Ísafold Lilju Óskarsdóttur. Kórinn sem Bragi stjórnar tók nýlega upp lagið Jólin koma sem er eftir Braga … Read More