Rakel Jóhannsdóttir – strandveiðar

Rakel Jóhannsdóttir frá Hólmavík ákvað stuttu eftir fimmtugsafmælið sitt að fara á strandveiðar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Rakel þegar hún var að hefja strandveiðar fyrir þremur árum og svo núna þegar vertíðinni lauk . 15. sept. 2020

Comments are closed.