Sæbjörg Freyja Gísladóttir

Árið 2019 kom út hjá Vestfirska forlaginu bókin Er það hafið eða fjöllin? um Flateyri og fólkið þar, eftir þjóðfræðinginn Sæbjörgu Freyju Gísladóttur. Sæbjörg kom í heimsókn í Hveravík á Selströnd til að selja húsráðendum þar kalksalt en Sæbjörg og eiginmaður hennar Eyvindur Atli Ásmundsson eiga og reka samnefnt fyrirtæki. Kristín Einarsdóttir ræddi við Sæbjörgu um kalksaltið, snjóflóðin á Flateyri og Súgandafirði og bókina. 10. mars 2020

Comments are closed.