Hreindýrin eru hans eins og sauðféð er bóndans á Íslandi er sagt um Stefán Hrafn Magnússon hreindýrabónda á Grænlandi. Stefán kom í heimsókn á Strandir fyrir stuttu og Kristín Einarsdóttir ræddi við hann um ástæður þess að hann fór í upphafi til Grænlands og settist þar að
Stefán Hrafn Magnússon
Comments are closed.