Sögur af Ströndum

Jón Stefánsson á Broddanesi

Jón Stefánsson er fæddur rétt fyrir miðja síðustu öld og hefur alið nær allan sinn aldur á fæðingarbæ sínum Broddanesi við Kollafjörð. Kristín Einarsdóttir heimsótti Jón að Broddanesi og fékk að heyra ýmislegt um búskaparhætti fyrr og nú. 17. desember … Read More

Bára Örk Melsted

Einhverjum gæti dottið í hug að það að vera alin upp úti á landi, ganga í fámennan skóla og hafa fábreytt tækfæri til ýmiskonar tómstunda geti komið niður á ungmennum sem búa við slíkt. Það er allavega ekki raunin með … Read More

Galdrasetur – sýning

Á dögunum var opnuð nýstárleg sýning í húsi galdrasetursins á Hólmavík, þar var meðal annars sýndur nýr galdrastafur sem hjálpað getur eiganda sínum til betri árangurs í fótbolta, annar sem eykur frægð og frama svo fátt eitt sé nefnt. Þessi … Read More

Magnús Rafnsson

Á bókmenntahátíðinni „Hin saklausa skemmtun“ sem haldin var á Hótel Laugarhóli í haust sagði Magnús Rafnsson sagnfræðingur frá lestrarfélögum fyrri tíma og Bergsveinn Birgisson las kafla úr bók sinni Landslag er aldrei asnalegt en kaflinn fjallar um lestrarfélagshús. Kristín Einarsdóttir … Read More

Gísli dýralæknir

Störf dýralækna eru mjög umfangsmikil og í mörg horn að líta og Kristín Einarsdóttir fékk á dögunum dýralækninn sem sinnir norðvesturumdæmi, Gísla Sverri Halldórsson, í heimsókn til sín í Hveravík og ræddi við hann meðal annars um starf dýralæknisins, mikilvægi … Read More

Guðrún Anna Gunnarsdóttir

Guðrún Anna Gunnarsdóttir er fædd og uppalin á Eyri við Ingólfsfjörð við aðstæður sem flestum þykja líklega framandi í dag -t.d. hafði vetrarófærð mikil áhrif á líf fólks, ferðir til og frá skóla gátu verið sögulegar o.s.frv. Kristín Einarsdóttir hitti … Read More

Send í sveit

Haustið 2019 komu út tvær bækur hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi, þær heita Send í sveit, þetta var í þjóðarsálinni og Send í sveit, súrt, saltað og heimabakað. Eins og nöfn bókanna gefa til kynna fjalla þær um sama efni en … Read More

Umhverfislestin

Umhverfislestin hafði viðkomu á Hólmavík laugardaginn 26. okt. 2019. Umhverfislestin er farandsýning á vegum Vestfjarðarstofu þar sem fjallað er um umhverfismál heimilanna á fjölbreyttan, fræðandi og skemmtilegan hátt Kristín Einarsdóttir lagði leið sina til Hólmavíkur og talaði við gesti og … Read More

Verksmiðjan á Eyri – Ásgeir Gunnar

Fyrir viku síðan heyrðum við Ásgeir Gunnar Jónsson segja frá sögu, upphafi og endalokum síldarverksmiðjunnar, á Eyri við Ingólfsfjörð. En nú gekk Ásgeir Gunnar Jónsson með Kristínu Einarsdóttur um verksmiðjurnar sjálfar og sagði frá tækjum og tólum og útskýrir hvernig … Read More

Eyri á Ingólfsfirði – Ásgeir Gunnar

Þeir sem komið hafa norður í Ingólfsfjörð komast ekki hjá að sjá þar risavaxin hús sem eru reyndar að hruni komin, steyptirmosavaxnir veggir þar sem steypustyrktarjárnin standa allsstaðar út úr. Kristín Einarsdóttir gekk um svæðið með Ásgeir Gunnari Jónssyni sem … Read More