Fyrir viku síðan heyrðum við Ásgeir Gunnar Jónsson segja frá sögu, upphafi og endalokum síldarverksmiðjunnar, á Eyri við Ingólfsfjörð. En nú gekk Ásgeir Gunnar Jónsson með Kristínu Einarsdóttur um verksmiðjurnar sjálfar og sagði frá tækjum og tólum og útskýrir hvernig … Read More
Eyri á Ingólfsfirði – Ásgeir Gunnar
Þeir sem komið hafa norður í Ingólfsfjörð komast ekki hjá að sjá þar risavaxin hús sem eru reyndar að hruni komin, steyptirmosavaxnir veggir þar sem steypustyrktarjárnin standa allsstaðar út úr. Kristín Einarsdóttir gekk um svæðið með Ásgeir Gunnari Jónssyni sem … Read More
Bókmenntahátíð á Laugarhóli
Hin saklausa skemmtun er heiti á bókmenntahátíð sem haldin verður á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði laugardaginn 12. október og hefst kl.9:30. Þar verða ýmsir góðir gestir en Vigdís Esradóttir á hugmyndina og heiðurinn af hátíðinni. Kristín Einarsdóttir hitti Vigdísi og … Read More
Anna Björg Ingadóttir – skólastjóri á Reykhólum
Anna Björg Ingadóttir tók í haust við skólastjórastöðu í Reykhólaskóla – þar var áður heimavist sem nú er aflögð. Kristín Einarsdóttir hitti Önnu Björgu og ræddi við hana um skólastjórastarfið en líka um andaglas sem stundað var af miklum áhuga … Read More
Finnur Árnason – Þörungaverksmiðjan
Þörungaverksmiðjan á Reykhólum var stofnuð árið 1975 og er stærsti vinnustaðurinn á Reykhólum og sú eina sinnar tegundar á landinu. Kristín Einarsdóttir hitti Finn Árnason framkvæmdastjóra verksmiðjunnar og fékk að heyra í stórum dráttum af því stórmerkilega starfi sem þar … Read More
Ásta Þórisdóttir – listgreinakennsla
Ásta Þórisdóttir starfar sem listgreinakennari í Grunnskólanum á Hólmavík – Kristín Einarsdóttir hitti Ástu og bað hana að segja frá starfinu
Elín Agla – tjaldið á Seljanesi
Í landi Seljaness reis í vor tjald – þó ekkert venjulegt útilegutjald, Þetta er mongólkst hirðingjatjald og eigandi þess og tjaldráðandi er Elín Agla Briem. Kristín Einarsdóttir heimsótti Elínu í tjaldið og fékk að vita sögu þess, sögu hlutanna sem … Read More
Sveinn Kristinsson – Seljanes
Sveinn Kristinsson frá Dröngum er þekktur sagnamaður. Kristín Einarsdóttir hitti Svein á Seljanesi þar sem hann sagði sögur úr sveitinni og sagði frá uppvaxtarárum sínum má Ströndum og tengslum við
Guðbrandur á Bassastöðum
Kristín Einarsdóttir fór í heimsókn að Bassastöðum á Selströnd og ræddi við Guðbrand bónda sem er farinn að velta fyrir sér starfslokum eftir langan og farsælan feril.
Jón Þórðarson – hestamennska
Jón Þórðarson sem kominn er á áttræðisaldur hefur stundað hestamennsku nær allt sitt líf og þekkir sögu greinarinnar hér á landi mjög vel. Jón kom í heimsókn á Strandir og Kristín Einarsdóttir settist niður með honum eftir vel heppnaðan reiðtúr … Read More