Hreindýrin eru hans eins og sauðféð er bóndans á Íslandi er sagt um Stefán Hrafn Magnússon hreindýrabónda á Grænlandi. Stefán kom í heimsókn á Strandir fyrir stuttu og Kristín Einarsdóttir ræddi við hann um ástæður þess að hann fór í … Read More
Galdrasafnið á Hólmavík
Galdrasafnið á Hólmavík hóf starfsemi sína árið 2000 og hefur síðan verið mjög vinsæll viðkomustaður ferðafólks. Galdrasafnið á því tuttugu ára afmæli um þessar mundir og Kristín Einarsdóttir ákvað af því tilefni að hitta framkvæmdastjórann Önnu Björg Þórarinsdóttur og fékk … Read More
Álfar á Ströndum
Nú er glatt í hverjum hól og líka í fjöllunum norður á Ströndum. Þessa dagana fara þar fram búsetuskipti álfa eins og annars staðar á landinu. Kristín Einarsdóttir ræddi í dag um álfa og hverju megi eiga von á frá … Read More
Ragnar Torfason – jól á Ströndum
Ragnar Torfason er alinn upp á Finnbogastöðum í Trékyllisvík, þar tóku jólasveinar hlutverk sitt alvarlega og Ragnar hefur ásamt öðrum fetað í þeirra fótspor. Kristín Einarsdóttir hitti Ragnar á heimili hans í Reykjavík og fékk hann til að rifja upp … Read More
Strandir 1918 ferðalag til fortíðar
Á dögunum bárust á Strandir bókakassar – það væri líklega ekki frásögur færandi nema vegna þess að í þessum kössum voru bækur útgefnar á Ströndum, Strandir 1918 – ferðalag til fortíðar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti ritstjórann og … Read More
Guðbrandur Sverrisson, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir
Kristínu Einarsdóttur varð í myrkrinu hugsað til vorsins og vorverkanna í sveitinni. Hún hitti Guðbrand Sverrisson sem er nýhættur búskap á Bassastöðum á Ströndum og hafði svo samband við Heiðu Ásgeirsdóttur sem er ungur bóndi á Ljótarstöðum í Skaftártungu og … Read More
Óskar Torfason – Drangur
Drangsnes, eins og flest önnur fámenn þorp á landsbyggðinni hefur mátt þola góða tíma og slæma í gegnum tíðina.Óskar Torfason er framkvæmdastjóri Fiskvinnslunnar Drangs á Drangsnesi og nýlega var haldið uppá fjörtíu ára starfsafmæli Óskars. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á … Read More
Viðar Guðmundsson bóndi
Viðar Guðmundsson og Barbara Guðbjartsdóttir eru meðal fárra ungra bænda á Ströndum, en sauðfjárbændum fer fækkandi hér eins og annars staðar á landinu. Viðar hefur mikla gleði af búskapnum eins og auðheyrt var af spjalli hans og Kristínar Einarsdóttur á … Read More